1693
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1693 (MDCXCIII í rómverskum tölum) var 93. ár 17. aldar sem hófst á fimmtudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu en sunnudegi samkvæmt júlíska tímatalinu sem er tíu dögum á eftir.
Atburðir
breyta- 11. janúar - Eldgos hófst í Etnu á Sikiley.
- 13. febrúar - Eldgos hófst í Heklu. Daði Halldórsson, barnsfaðir Ragnheiðar Brynjólfsdóttur, skrifaði um það skýrslu.
- Andrés Iversen varð landfógeti.
Fædd
breyta- 16. ágúst - Högni Sigurðsson, prestur. (d. 1770)
Dáin
breyta- Tveir ónafngreindir menn úr Árnessýslu voru hengdir á Alþingi fyrir þjófnað.[1]
Erlendis
breyta- 11. janúar - Eldgos hófst í Etnu á Sikiley. Jarðskjálftar sem tengdust gosinu ullu dauða 60.000 manna á Sikiley og Möltu.
- 27. febrúar - Fyrsta konutímaritið, The Ladies' Mercury, var gefið út í London.
- 18. maí - Frakkar réðust á höfuðborg Pfalz, Heidelberg.
- 29. júlí - Níu ára stríðið: Englendingar og Hollendingar biðu ósigur fyrir Frökkum í orrustunni við Landen.
- 4. október - Frakkar unnu sigur á Hertogadæminu Savoja við Tórínó. Andstæðingarnir misstu 10.000 menn en Frakkar aðeins 1.000.
- 11. október - Frakkar tóku borgina Charleroi á Vallandi.
- Í Kína var erlendum skipum bannað að leggja að annars staðar en í Kantón-héraði.
- Newark í New Jersey var stofnuð.
Fædd
breyta- 7. febrúar - Anna Rússadrottning (d. 1740).
- 7. mars - Klemens 13. páfi (d. 1769).
- 3. apríl - George Edwards, enskur náttúrufræðingur (d. 1773).
- 21. júlí - Thomas Pelham-Holles, hertogi af Newcastle, frosætisráðherra Bretlands (d. 1768)
Dáin
breyta- 7. febrúar - Paul Pellisson, franskur rithöfundur (f. 1624).
- 4. apríl - Anne Palles, síðasta konan á Danmörku sem brennd var fyrir galdra. (f. 1619)
- 9. apríl - Roger de Bussy-Rabutin, franskur rithöfundur (f. 1618).
- 25. maí - Marie-Madeleine de La Fayette, franskur rithöfundur (f. 1634).
- Ihara Saikaku, japanskt ljóðskáld (f. 1642)
Tilvísanir
breyta- ↑ Skrá á vef rannsóknarverkefnisins Dysjar hinna dauðu, á slóðinni https://dhd.hi.is/gogn/Info.pdf, sótt 15.2.20202.