1601-1610

áratugur
(Endurbeint frá 1601–1610)

1601-1610 var fyrsti áratugur 17. aldar sem er hluti af árnýöld í sögu Evrópu. Á þessum árum kom barokkið upp í evrópskri myndlist, með fyrstu verkum Peter Paul Rubens, og byggingarlist með framhlið Kirkju heilagrar Súsönnu í Róm eftir Carlo Maderno sem var lokið við árið 1603.

1. áratugurinn: Upphaf Edótímabilsins í sögu Japans með valdatöku Tokugawa Ieyasu, William Shakespeare, Henry Hudson siglir upp Hudsonfljót, Púðursamsærið í Bretlandi og Rósturtímarnir í Rússlandi.
Árþúsund: 2. árþúsundið
Öld: 16. öldin · 17. öldin · 18. öldin
Áratugir: 1581–1590 · 1591–1600 · 1601–1610 · 1611–1620 · 1621–1630
Ár: 1601 · 1602 · 1603 · 1604 · 1605 · 1606 · 1607 · 1608 · 1609 · 1610
Flokkar: Fædd · Dáin · Stofnað · Lagt niður
Málverk af Peter Paul Rubens og Isabellu Brant frá því um 1610 sýnir vestur-evrópska fatatísku í upphafi barokktímans. Föt hennar eru samkvæmt hollenskri tísku þar sem pípukraginn hélst lengur í notkun en annars staðar. Blúndukragar á borð við þann sem Rubens ber voru orðnir nær allsráðandi.

Á þessum árum hófst framleiðsla á sjónaukum og stjörnufræðingar á borð við Galileo Galilei notuðu þessi nýju tæki til að sýna fram á sólmiðjukenninguna.

Helstu atburðir

breyta
 
Stytta af Karli hertoga í Karlstad.

Ráðamenn

breyta
1601 1602 1603 1604 1605 1606 1607 1608 1609 1610
Dansk-norska ríkið Kristján 4. (1596-1648)
England og Írland Elísabet 1. (1558-1603) Jakob 1. (1603-1625)
Skotland  
Eþíópía Jakob (1596-1603) Za Dengel Jakob Susenyos (1608-1632)
Frakkland Hinrik 4. Frakkakonungur (1589-1610)
Hið heilaga rómverska ríki Rúdolf 2. keisari (1576-1611)
Holland Mórits af Nassá staðarhaldari (1585-1625)
Japan Go-Yōzei Japanskeisari (1586-1611)
  Tokugawa Ieyasu sjógun Tokugawa Hidetada (1605-1623)
Krímkanatið Ğazı 2. Giray (1596-1607) Toqtamış Giray Selâmet 1. Giray
Malíveldið Mamúð 4. mansa (~1590-1610)
Marokkó Ahmad al-Mansur (1578-1603) Zidan Abu Maali (1603-1627)
Mingveldið Wanli keisari (1572-1620)
Mógúlveldið Akbar mikli (1556-1605) Jahangir (1605-1627)
Ottómanaveldið Memeð 3. soldán (1595-1603) Akmeð 1. (1603-1617)
Páfi Klemens 8. (1592-1605) Leó 11. Páll 5. (1605-1621)
Pólsk-litháíska samveldið Sigmundur 3. Vasa (1587-1632)
Rússneska keisaradæmið Boris Godúnov (1584-1605) Fjodor 2. Dimítríj 1. Vasilíj 4. (1606-1610)
Spánn og Portúgal Filippus 3. Spánarkonungur (1598-1621)
Safavídaríkið Abbas mikli (1589-1629)
Svíþjóð Karl hertogi (1599-1611)