1591
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1591 (MDXCI í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- Staðarhóls-Páll stefndi Helgu Aradóttur konu sinni fyrir héraðsdóm fyrir samvistarslit, fjáreyðslu og fleira.
- Henrik Krag varð hirðstjóri á Íslandi.
- Oddur Stefánsson varð skólameistari í Skálholtsskóla í fyrra skiptið.
Fædd
Dáin
- Magnús Jónsson prúði sýslumaður á Bæ á Rauðasandi (f. 1525).
- Erasmus Villadtsson, prestur á Breiðabólstað í Fljótshlíð (f. um 1520).
Erlendis
breyta- 15. maí - Dimítríj krónprins Rússlands, níu ára sonur Ívans grimma, fannst látinn. Opinber skýring var sú að hann hefði sjálfur skorið sig á háls í flogaveikikasti en Boris Godúnov lá undir grun um að vera valdur að dauða hans.
- 29. október - Innósentíus IX (Giovanni Antonio Facchinetti) kjörinn páfi.
- Marokkóskur innrásarher rændi borgina Timbúktú.
- Nautahlaupið í Pamplona haldið í fyrsta skipti.
Fædd
- 12. janúar - Giuseppe Ribera, spænskur málari (d. 1652).
- 8. febrúar - Giovanni Francesco Barbieri, ítalskur málari (d. 1666).
- Mústafa 1., Tyrkjasoldán (d. [[1639]]).
Dáin
- 15. maí - Dimítríj krónprins Rússlands (f. 1582).
- 16. október - Gregoríus XIV páfi (f. 1535).
- 30. desember - Innósentíus IX páfi (f. 1519).