Ár

1639 1640 164116421643 1644 1645

Áratugir

1631-16401641-16501651-1660

Aldir

16. öldin17. öldin18. öldin

Árið 1642 (MDCXLII í rómverskum tölum) var 42. ár 17. aldar sem hófst á miðvikudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu en laugardegi samkvæmt júlíska tímatalinu sem er tíu dögum á eftir.

Atburðir

breyta
 
Hollenski landkönnuðurinn Abel Tasman kannaði Tasmaníu og kom auga á Nýja-Sjáland þetta ár.

Ódagsettir atburðir

breyta