Opna aðalvalmynd

Efnisyfirlit

Árið 1676 (MDCLXXVI í rómverskum tölum) var 76. ár 17. aldar og hlaupár sem hófst á miðvikudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu en laugardegi samkvæmt júlíska tímatalinu sem er tíu dögum á eftir.

AtburðirBreyta

 
Ljósmóðirin Catherine Deshayes, kölluð la Voisin, var grunuð um að hafa útvegað hefðarkonum eitur til að myrða ættingja og keppninauta. Hún var brennd fyrir galdra 1680.

Ódagsettir atburðirBreyta

  • Galdramál: Jón Pálsson frá Kaldrananesi dæmdur til húðláts og að níu galdrablöð sem hann átti væru brennd fyrir nösum hans.
  • Ritið Mono-syllaba Is-landica â Jona Rvgman Collecta eftir Jónas Rugman kom út í Uppsölum.

FæddBreyta

DáinBreyta