Ár

1673 1674 167516761677 1678 1679

Áratugir

1661-16701671-16801681-1690

Aldir

16. öldin17. öldin18. öldin

Árið 1676 (MDCLXXVI í rómverskum tölum) var 76. ár 17. aldar og hlaupár sem hófst á miðvikudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu en laugardegi samkvæmt júlíska tímatalinu sem er tíu dögum á eftir.

Atburðir breyta

 
Ljósmóðirin Catherine Deshayes, kölluð la Voisin, var grunuð um að hafa útvegað hefðarkonum eitur til að myrða ættingja og keppninauta. Hún var brennd fyrir galdra 1680.

Ódagsettir atburðir breyta

Fædd breyta

Dáin breyta

Opinberar aftökur breyta

  • Galdramál: Jón Pálsson frá Kaldrananesi dæmdur til húðláts og að níu galdrablöð sem hann átti væru brennd fyrir nösum hans.[heimild vantar]
  • Árni Jónsson, 39 ára, hengdur í Borgarfjarðarsýslu, fyrir þjófnað.[1]

Tilvísanir breyta

  1. Skrá á vef rannsóknarverkefnisins Dysjar hinna dauðu, á slóðinni https://dhd.hi.is/gogn/Info.pdf, sótt 15.2.20202. Fram kemur að Árni var ekki dæmdur til hengingar heldur húðláts (hýðingar) og marks (brennimerkingar), en hengdur þó, og aftökunni veitt samþykki af lögmanni og lögréttumönnum á næsta Alþingi.