Sjónauki
Sjónauki eða kíkir er tæki sem aðstoðar við skynjun fjarlægra hluta með því að safna saman rafsegulgeislun (eins og sýnilegs ljóss). Fyrstu sjónaukarnir voru framleiddir í Hollandi í byrjun 17. aldar. Þeir ollu byltingu í stjörnufræði.
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Sjónauki.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Telescope.