1646
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1646 (MDCXLVI í rómverskum tölum) var 46. ár 17. aldar sem hófst á mánudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu en fimmtudegi samkvæmt júlíska tímatalinu sem er tíu dögum á eftir.
Atburðir
breyta- 16. febrúar - Orrustan við Torrington var síðasta stórorrusta ensku borgarastyrjaldarinnar.
- apríl - Carl Gustaf Wrangel varð yfirhershöfðingi sænsku herjanna í Þýskalandi.
- 27. apríl - Karl 1. Englandskonungur flúði frá Oxford.
- 5. maí - Karl 1. Englandskonungur gafst upp í Skotlandi.
- 30. maí - Spánn og Holland gerðu með sér tímabundið vopnahlé.
- 25. júní - New Model Army lagði Oxford undir sig.
Ódagsettir atburðir
breyta- Galdramál: Brynjólfur Sveinsson biskup kærði Svein skotta fyrir galdur. Hann var dæmdur til húðláts og til missis annars eyrans.
- Westminstertrúarjátningin var skrifuð af kirkjuþinginu í Westminster.
Fædd
breyta- 4. apríl - Antoine Galland, franskur fornleifafræðingur (d. 1715).
- 15. apríl - Kristján 5. Danakonungur (d. 1699).
- 16. apríl - Jules Hardouin Mansart, franskur arkitekt (d. 1708).
- 26. apríl - Pétur 2. konungur Portúgals (d. 1706).
- 1. júlí - Gottfried Wilhelm von Leibniz, þýskur heimspekingur og stærðfræðingur (d. 1716).
Ódagsett
breyta- Ragnheiður Jónsdóttir, biskupsfrú á Hólum (d. 1715).
Dáin
breyta- 12. október - François de Bassompierre, franskur hirðmaður (f. 1579).
- 28. október - William Dobson, enskur listmálari (f. 1610).
- 23. desember - François Maynard, franskt skáld (f. 1582).