Opna aðalvalmynd

Efnisyfirlit

Árið 1647 (MDCXLVII í rómverskum tölum) var 47. ár 17. aldar sem hófst á þriðjudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu en föstudegi samkvæmt júlíska tímatalinu sem er tíu dögum á eftir.

Felliár á Íslandi. Samkvæmt Fitjaannál fékk veturinn 1647-1648 nafnið Glerungsvetur eða Rolluvetur.

AtburðirBreyta

 
Agreement of the People var hugmynd að eins konar stjórnarskrá sem róttækir hópar innan New Model Army héldu fram.

Ódagsettir atburðirBreyta

FæddBreyta

ÓdagsettBreyta

DáinBreyta