Opna aðalvalmynd

17. öldin

(Endurbeint frá 17. öld)

Helstu atburðir og aldarfarBreyta

 
Fyrsta varanlega nýlenda Englendinga í Nýja heiminum, Virginía, var skírð í höfuðið á „meydrottningunni“, Elísabetu I, og fyrsta landnemabyggðin Jamestown í höfuðið á Jakobi I. Skipið Mayflower flutti þangað pílagríma frá Plymouth árið 1621, en það var hugsanlega áður notað sem fiskiskip á Íslandsmiðum.