Íþrótta- og ungmennafélag Keflavíkur
fjölíþróttafélag í Keflavík, Reykjanesbæ
(Endurbeint frá Keflavik ÍF)
Keflavík íþrótta- og ungmennafélag er íslenskt íþróttafélag sem er staðsett í Keflavík, sem er hluti Reykjanesbæjar.
Félagið keppir í knattspyrnu, körfubolta, sundi, taekwondo, fimleikum, badminton og skotfimi.
Knattspyrna Breyta
Keflavík íþrótta- og ungmennafélag | |||
Fullt nafn | Keflavík íþrótta- og ungmennafélag | ||
Gælunafn/nöfn | Keflvíkingar | ||
---|---|---|---|
Stytt nafn | Keflavík | ||
Stofnað | 1929 | ||
Leikvöllur | Keflavíkurvöllur | ||
Stærð | 6.200 | ||
Stjórnarformaður | Böðvar Jónsson | ||
Knattspyrnustjóri | Haraldur Guðmundsson | ||
Deild | Pepsideild karla | ||
2012 | 9. sæti | ||
|
Karlaflokkur Breyta
- Íslandsmeistaratitlar: 4
- 1964, 1969, 1971, 1973
- VISA-bikar karla: 4
- 1975, 1997, 2004, 2006
Tenglar Breyta
|
|