Efsta deild karla í knattspyrnu 1917
(Endurbeint frá Úrvalsdeild 1917)
Árið 1917 var Íslandsmótið í knattspyrnu haldið í sjötta skipti. Fram vann sinn fimmta titil. Þrjú lið tóku þátt; KR, Fram og Valur.
Úrslit mótsinsBreyta
Sæti | Félag | L | U | J | T | Sk | Fe | Mm | Stig | |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | Fram | 2 | 2 | 0 | 0 | 7 | 5 | +2 | 4 | |
2 | KR | 2 | 1 | 0 | 1 | 5 | 5 | +0 | 2 | |
3 | Valur | 2 | 0 | 0 | 2 | 3 | 5 | -2 | 0 |
Útskýringar: L = Leikir spilaðir, U = Leikir sigraðir, J = Leikir sem lauk með jafntefli, T = Tapaðir leikir, Sk = Mörk skorðuð, Fe = Mörk fengin á sig, Mm = Markamunur
TöfluyfirlitBreyta
Allir leikirnir voru spilaðir á Íþróttavellinum á Melunum
Úrslit (▼Heim., ►Úti) | |||
Fram | 4-3 | 3-2 | |
KR | 2-1 | ||
Valur |
LýsingBreyta
Lýsingu af úrslitaleik KR og Fram á þessu Íslandsmóti má finna hér Geymt 2007-09-30 í Wayback Machine, í Morgunblaðinu 27. júní 1917.
15 mörk voru skoruð og gerir það 5 mörk í leik að meðaltali.
Í meistaraliði Fram voru:
- Haukur Thors (M), Arreboe Clausen, Guðmundur Hersir, Ólafur Magnússon, Knútur Kristinsson, Geir H. Zoëga, Aðalsteinn P. Ólafsson, Pétur Hoffmann Magnússon, Magnús Björnsson, Tryggvi Magnússon, Gunnar Halldórsson, Gunnar Thorsteinsson og Pétur Sigurðsson.
Sigurvegari úrvalsdeildar 1917 |
---|
Fram 5. Titill |
Fyrir: Úrvalsdeild 1916 |
Úrvalsdeild | Eftir: Úrvalsdeild 1918 |
Tilvísanir og heimildirBreyta
- Sigmundur Ó. Steinarsson (2011). 100 ára saga Íslandsmótsins í knattspyrnu (fyrra bindi). KSÍ.