Þjálfarar í íslenskri knattspyrnu

Knattspyrna karla Breyta

Þjálfarar liða í Pepsideild karla Breyta

Þjálfarar liða í 1. deild karla Breyta

Sigursælustu þjálfarar Íslands Breyta

Sigursælustu þjálfarar Íslands í knattspyrnu karla frá því deildarkeppni hófst árið 1955.

Titlar Þjálfari Þjálfar Fæddur Sigurlið og ár
6 Óli Björgvin Jónsson d. 2005 15. nóvember 1918   KR (1955, 1959, 1961),   Keflavík (1964),   Valur (1966, 1967)
4 Guðjón Þórðarson ekki að þjálfa 14. september 1955   KA (1989),   ÍA (1992, 1993, 1996)
4 Heimir Guðjónsson   FH 3. apríl 1969   FH (2008, 2009, 2012, 2015)
4 Ólafur Jóhannesson   Valur 30. júní 1957   FH (2004, 2005, 2006),   Valur (2017)
*3,5 Ríkharður Jónsson 12. nóvember 1929   ÍA (1957, 1958, 1960, 1970)
3 George Kirby d. 2000 20. desember 1933   ÍA (1974, 1975, 1977)
3 Ásgeir Elíasson d. 2007 22. nóvember 1949   Fram (1986, 1988, 1990)
3 Hörður Óskar Helgason 28. febrúar 1949   ÍA (1983, 1984, 1994)
3 Willum Þór Þórsson   KR 17. mars 1963   KR (2002, 2003),   Valur (2007)
2 Guðmundur Jónsson d. 2017 20. júní 1930   Fram (1962, 1972)
2 Yuri Sedov d. 1995 4. mars 1929   Víkingur (1981, 1982)
2 Ian Ross 26. nóvember 1947   Valur (1985, 1987)
2 Logi Ólafsson   Víkingur 14. nóvember 1954   Víkingur (1991),   ÍA (1995)
2 Bjarni Jóhannsson Vestri 15. janúar 1958   ÍBV (1997, 1998)
2 Rúnar Kristinsson ekki að þjálfa 5. september 1969   KR (2011, 2013)
  • "*" Ríkharður Jónsson sagði upp á miðju tímabili 1960 og Guðjón Finnbogason tók við.

Knattspyrna kvenna Breyta

Þjálfarar liða í Pepsideild kvenna Breyta