Landsbankadeild karla í knattspyrnu 2008

(Endurbeint frá Landsbankadeild karla 2008)

Árið 2008 var Íslandsmótið í knattspyrnu haldið í 97. skipti. Í fyrsta skipti var leikið í 12 liða deild og tók Fjölnir þátt í Landsbankadeild í fyrsta skipti í sögu félagsins. Á árinu urðu Knattspyrnufélagið Fram sem og Knattspyrnufélagið Víkingur 100 ára, en Víkingar leika í 1. deild. FH-ingar urðu Íslandsmeistarar eftir æsispennandi lokabaráttu, en þeir voru í 2. sæti að lokinni 21 umferð, en Keflvíkingar þurftu að sætta sig við 2. sætið, eftir að hafa verið lengi vel með forystu í deildinni.

Spáin breyta

Spá þjálfara, fyriliða og forráðamanna allra liða í Landsbankadeild karla 2008 var gefin út 7. maí. Þar var Val spáð efsta sætinu en Fjölni og Grindavík falli.

Spáin 2008
Sæti Félag Stig
1 Valur (5) 405
2 FH (1) 362
3 KR (4) 343
4 ÍA (12) 323
5 Breiðablik (8) 294
6 Fylkir (9) 241
7 Fram (3) 207
8 Keflavík (2) 199
9 HK (11) 120
10 Þróttur (10) 116
11 Fjölnir (6) 108
12 Grindavík (7) 90

Loka staðan í deildinni breyta

Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig Athugasemdir
1   FH 22 15 2 5 50 25 +25 47 Meistaradeild Evrópu
2   Keflavík 22 14 4 4 54 31 +23 46 Evrópudeildin
3   Fram 22 13 1 8 31 21 +10 40
4   KR 22 12 3 7 38 23 +15 39
5   Valur 22 11 2 9 34 28 +6 35
6   Fjölnir 22 10 1 11 39 33 +6 31
7   Grindavík 22 9 4 9 29 36 -7 31
8   Breiðablik 22 8 6 8 41 36 +5 30
9   Fylkir 22 6 4 12 24 40 -16 22
10   Þróttur 22 5 7 10 28 46 -18 22
11   HK 22 5 3 14 26 47 -21 18 Fall í 1. deild
12   ÍA 22 2 7 13 18 46 -28 13

Töfluyfirlit breyta

Úrslit (▼Heim., ►Úti)                        
  FH 2-0 0-1 4-0 3-0 1-2 3-2 3-0 2-1 2-0 2-0 2-0
  ÍA 2-5 1-2 1-2 1-1 2-3 1-4 0-0 1-0 0-0 1-1 0-3
  Grindavík 0-3 1-1 2-2 2-2 1-3 0-1 3-5 0-2 2-1 2-2 0-1
  HK 0-4 1-1 0-2 2-1 1-1 1-2 4-2 0-2 0-3 4-0 1-6
  Breiðablik 4-1 6-1 3-6 2-1 2-3 2-2 0-2 3-0 1-1 0-0 4-1
  Fylkir 0-2 2-2 0-1 2-1 0-2 3-3 2-0 0-3 0-2 2-3 0-3
  Keflavík 1-0 3-1 3-0 3-2 3-1 2-1 5-3 1-2 4-2 5-0 1-2
  Valur 0-1 0-1 3-0 0-1 1-0 2-0 1-1 2-0 0-1 2-0 2-1
  Fram 4-1 2-0 0-1 2-0 2-1 3-0 0-2 2-1 0-2 1-0 3-1
  KR 1-2 2-0 3-1 2-1 1-2 3-0 2-2 1-2 2-0 5-2 2-0
  Þróttur 4-4 4-1 0-1 2-1 2-2 0-0 3-2 0-3 1-1 0-1 0-3
  Fjölnir 3-3 2-0 0-1 3-1 1-2 1-0 1-2 2-3 0-1 2-1 3-4
  Heimasigur
  Jafntefli
  Útisigur

Leikjaniðurröðun breyta

1. umferð:

Heimalið Útilið Úrslit
  Fylkir Fram   10. maí
  HK FH  
  ÍA Breiðablik  
  Þróttur R. Fjölnir  
  KR Grindavík  
  Keflavík Valur  

2. umferð

Heimalið Útilið Úrslit
  Valur Grindavík   14. maí
  Fjölnir KR   15. maí
  Breiðablik Þróttur R.  
  FH ÍA  
  Fram HK  
  Keflavík Fylkir  

3. umferð

Heimalið Útilið Úrslit
  HK Keflavík   19. maí
  Fylkir Valur  
  Þróttur R. FH  
  Grindavík Fjölnir  
  KR Breiðablik   20. maí
  ÍA Fram  

4. umferð

Heimalið Útilið Úrslit
  FH KR   25. maí
  Fram Þróttur R.  
  Fylkir HK  
  Valur Fjölnir  
  Keflavík ÍA  
  Breiðablik Grindavík   26. maí

5. umferð

Heimalið Útilið Úrslit
  ÍA Fylkir   1. júní
  Þróttur R. Keflavík  
  Fjölnir Breiðablik  
  Grindavík FH   2. júní
  KR Fram  
  HK Valur  

6. umferð

Heimalið Útilið Úrslit
  Fylkir Þróttur R.   5. júní
  Fram Grindavík   8. júní
  Keflavík KR  
  FH Fjölnir  
  HK ÍA  
  Valur Breiðablik  

7. umferð

Heimalið Útilið Úrslit
  Þróttur R. HK   15. júní
  KR Fylkir  
  Grindavík Keflavík  
  ÍA Valur  
  Fjölnir Fram   16. júní
  Breiðablik FH  

8. umferð

Heimalið Útilið Úrslit
  Fram Breiðablik   23. júní
  Keflavík Fjölnir  
  ÍA Þróttur R.  
  HK KR  
  Valur FH   24. júní
  Fylkir Grindavík   25. júní

9. umferð

Heimalið Útilið Úrslit
  Fjölnir Fylkir   11. júní
  Grindavík HK   29. júní
  Þróttur R. Valur  
  FH Fram  
  Breiðablik Keflavík   30. júní
  KR ÍA  

10. umferð

Heimalið Útilið Úrslit
  Keflavík FH   6. júlí
  Þróttur R. KR  
  Valur Fram  
  ÍA Grindavík   7. júlí
  Fylkir Breiðablik  
  HK Fjölnir  

11. umferð

Heimalið Útilið Úrslit
  KR Valur   10. júlí
  Fjölnir ÍA   13. júlí
  FH Fylkir  
  Grindavík Þróttur R.   14. júlí
  Fram Keflavík  
  Breiðablik HK  

12. umferð

Heimalið Útilið Úrslit
  Valur Keflavík   19. júlí
  FH HK   20. júlí
  Breiðablik ÍA  
  Fjölnir Þróttur R.   21. júlí
  Grindavík KR  
  Fram Fylkir  

13. umferð

Heimalið Útilið Úrslit
  Grindavík Valur   27. júlí
  ÍA FH  
  Þróttur R. Breiðablik   28. júlí
  HK Fram  
  Fylkir Keflavík  
  KR Fjölnir   29. júlí

14. umferð

Heimalið Útilið Úrslit
  Keflavík HK   6. ágúst
  Fram ÍA  
  FH Þróttur R.  
  Breiðablik KR  
  Fjölnir Grindavík   7. ágúst
  Valur Fylkir  

15. umferð

Heimalið Útilið Úrslit
  KR FH   10. ágúst
  Þróttur R. Fram  
  Grindavík Breiðablik   11. ágúst
  HK Fylkir  
  Fjölnir Valur  
  ÍA Keflavík  

16. umferð

Heimalið Útilið Úrslit
  Fylkir ÍA   17. ágúst
  Keflavík Þróttur R.  
  Fram KR  
  FH Grindavík  
  Breiðablik Fjölnir  
  Valur HK  

17. umferð:

Heimalið Útilið Úrslit
  Fjölnir FH   24. ágúst
  Grindavík Fram  
  KR Keflavík  
  Þróttur R. Fylkir  
  ÍA HK  
  Breiðablik Valur  

18. umferð:

Heimalið Útilið Úrslit
  Fram Fjölnir   27. ágúst
  Fylkir KR  
  Keflavík Grindavík   31. ágúst
  HK Þróttur R.  
  Valur ÍA  
  FH Breiðablik   24. september

19. umferð:

Heimalið Útilið Úrslit
  Breiðablik Fram   13. sept.
  Fjölnir Keflavík  
  Grindavík Fylkir  
  KR HK  
  FH Valur  
  Þróttur R. ÍA   14. sept.

20. umferð:

Heimalið Útilið Úrslit
  Keflavík Breiðablik   17. sept.
  Fram FH  
  ÍA KR   18. sept.
  HK Grindavík  
  Fylkir Fjölnir  
  Valur Þróttur R.  

21. umferð:

Heimalið Útilið Úrslit
  FH Keflavík   21. sept.
  Breiðablik Fylkir  
  Fjölnir HK  
  Grindavík ÍA  
  KR Þróttur R.  
  Fram Valur  

22. umferð:

Heimalið Útilið Úrslit
  Þróttur R. Grindavík   27 sept.
  ÍA Fjölnir  
  HK Breiðablik  
  Fylkir FH  
  Keflavík Fram  
  Valur KR  

Markahæstu menn breyta

Leikmaður Mörk Lið
  Guðmundur Steinarsson 16 (2)   Keflavík
  Björgólfur Hideaki Takefusa 14 (2)   KR
  Tryggvi Guðmundsson 12 (1)   FH
  Atli Viðar Björnsson 11 (0)   FH
  Helgi Sigurðsson 10 (0)   Valur
  Gunnar Már Guðmundsson 10 (2)   Fjölnir
  Nenad Zivanovic 9 (0)   Breiðablik
  Guðjón Baldvinsson 9 (0)   KR
  Hjörtur Júlíus Hjartarson 9 (1)   Þróttur
Ath: Talan inni í sviganum eru mörk skoruð úr vítum, en hin talan eru heildarmörk, þar sem vítaspyrnur eru taldar með

Félagabreytingar breyta

Félagabreytingar í upphafi tímabils breyta

Upp í Landsbankadeild karla breyta

Niður í 1. deild karla breyta

Félagabreytingar í lok tímabils breyta

Upp í Pepsideild karla breyta

Niður í 1. deild karla breyta

Sigurvegarar landsbankadeildar 2008
 
FH
4. titill félagsins
  Besta deild karla • Lið í Besta deild 2024  

  Stjarnan •   FH  •   KR  •   Víkingur  •   Valur  •   KA  
  Breiðablik  •   ÍA  •  HK  •   Grótta  •   Fylkir  •   Fjölnir

Leiktímabil í efstu deild karla (1918-2024) 

1918191919201921192219231924192519261927
1928192919301931193219331934193519361937
1938193919401941194219431944194519461947
1948194919501951195219531954195519561957
1958195919601961196219631964196519661967
1968196919701971197219731974197519761977
1978197919801981198219831984198519861987
1988198919901991199219931994199519961997
1998199920002001200220032004200520062007
2008200920102011201220132014201520162017
2018201920202021202220232024

MjólkurbikarinnLengjubikarinnPepsi Max deild
1. deild2. deild3. deild4. deild

----------------------------------------------------------------------------------------------
Mjólkurbikar kvennaLengjubikar kvennaMeistarakeppni kvenna
Úrvalsdeild kvenna1. deild kvenna2. deild kvenna
DeildakerfiðKSÍÍslandshorniðReykjavíkurmótiðFótbolti.net mótið


Fyrir:
Landsbankadeild karla 2007
Úrvalsdeild Eftir:
Pepsideild karla 2009

Heimildaskrá breyta