Ungmennafélagið Víkingur

Ungmennafélagið Víkingur er íþróttafélag sem er staðsett í Ólafsvík og var stofnað 7.október 1928. Liðið spilar heimaleiki sína á Ólafsvíkurvelli. Knattspyrnulið félagsins tryggði sér í fyrsta sinn þátttökurétt í efstu deild karla 2013.

Ungmennafélagið Víkingur
Fullt nafn Ungmennafélagið Víkingur
Gælunafn/nöfn Ólsarar
Stytt nafn U.M.F. Víkingur
Stofnað 1928
Leikvöllur Ólafsvíkurvöllur, Ólafsvík
Stærð 1,130
Stjórnarformaður Jónas Gestur Jónasson
Knattspyrnustjóri Ejub Purisevic
Deild 2. deild karla
2023 1. deild karla, 5.
Heimabúningur
Útibúningur

Titlar

breyta
  • B. deildarmeistari 2015
  • C. deildarmeistari 1974, 2010
  • D. deildarmeistari 2003
Ár Titill Annað
1967-1969 C-deild Aðili að HSH
1970 C-deild
1972-1974 C-deild
1975 B-deild
1976-1985 C-deild
1986-1999 D-deild
2000-2002 D-deild Aðili að HSH
2003 D-deild
2004 C-deild
2005-2009 B-deild
2010 C-deild
2011-2013 B-deild
2013 A-deild
2014-2015 B-deild
2016 A-deild