Listi yfir hljómplötur Íslenzkra tóna
Þetta er listi yfir hljómplötur sem Íslenzkir tónar (1948-1965) gáfu út:
78-snúninga plötur
breyta- IM 1 (1948) Björn R Einarsson og hljómsveit - Christofer Columbus
- IM 2 (1952) Sigfús Halldórsson - Litla flugan
- IM 3 (1952) Svavar Lárusson - Fiskimannaljóð frá Capri
- IM 4 (1952) Svavar Lárusson - Ég vild' ég væri
- IM 5 (1952) Svavar Lárusson - Cara cara bella bella
- IM 6 (1953) Svavar Lárusson - Í Mílanó
- IM 7 (1953) Sigfús Halldórsson - Í dag
- IM 8 (1953) Sigfús Halldórsson - Játning
- IM 9 (1953) Sigfús Halldórsson - Til Unu
- IM 10 (1953) Soffía Karlsdóttir - Bílavísur
- IM 11 (1953) Alfreð Clausen - Manstu gamla daga
- IM 12 (1953) Alfreð Clausen - Kling gló
- IM 13 (1953) Sigurður Ólafsson - Hvar varstu í nótt
- IM 14 (1953) Sigurður Ólafsson - Kom þú þjónn...
- IM 15 (1953) Guðrún Á Símonar, sópran. - Af rauðum vörum
- IM 16 (1953) Guðrún Á Símonar, sópran. - Dicitencello vuie!
- IM 17 (1953) Sigrún Jónsdóttir - Ástartöfrar
- IM 18 (1953) Sigrún Jónsdóttir og Alfreð Clausen - Hvert einasta lag
- IM 19 (1953) Pavel Lisitsían, baryton. - Armenskt lag
- IM 20 (1953) Sigurður Ólafsson - Sjómannavals
- IM 21 (1953) Svavar Lárusson - Ég vild' ég væri
- IM 22 (1953) Alfreð Clausen - Ágústnótt
- IM 23 (1953) Tígulkvartettinn - Ég mætti þér
- IM 24 (1953) Sigfús Halldórsson - Dagny
- IM 25 (1953) Svavar Lárusson - Svana í Seljadal
- IM 26 (1953) Svavar Lárusson - Fiskimannaljóð frá Capri
- IM 27 (1953) Ingibjörg Þorbergs og Alfreð Clausen - Á morgun
- IM 28 (1953) Alfreð Clausen - Kveðja
- IM 29 (1953) Þuríður Pálsdóttir, sópran. - Blítt er undir björkunum
- IM 30 (1953) Sigurður Ólafsson og Sigurveig Hjaltested - Blikandi haf
- IM 31 (1953) Alfreð Clausen - Lagið úr „Rauðu myllunni“
- IM 32 (1954) Svavar Lárusson - Gleym mér ei
- IM 33 (1954) Alfreð Clausen - Ég bíð þín
- IM 34 (1954) Soffía Karlsdóttir - Það er draumur að vera með dáta
- IM 35 (1954) Alfreð Clausen - Ég minnist þín
- IM 36 (1954) Ingibjörg Þorbergs - Móðir mín
- IM 37 (1954) Ingibjörg Þorbergs - Oh, my papa
- IM 38 (1954) Marz bræður - Hanna litla
- IM 39 (1954) Alfreð Clausen - Hvar ertu
- IM 40 (1954) Alfreð Clausen og Konni - Ó, elsku mey, ég dey
- IM 41 (1954) Jan Moravek og tríó - Við syngjum og dönsum I
- IM 42 (1954) Karlakórinn Vísir og Daníel Þórhallsson - Alfaðir ræður
- IM 45 (1954) Sigurður Ólafsson - Sprengisandur
- IM 46 (1954) Sigurður Ólafsson - Fjallið Eina
- IM 47 (1954) Alfreð Clausen - Blítt og létt
- IM 48 (1954) Svavar Lárusson - Rósir og vín
- IM 49 (1954) Svavar Lárusson - Sestu hjá mér ástin mín
- IM 50 (1954) Ingibjörg Þorbergs - Ég vildi' að ung ég væri rós
- IM 51 (1954) Sigurður Ólafsson og Alfreð Clausen - Drykkjuvísa úr bláu kápunni
- IM 52 (1954) Jakob Hafstein - Fyrir sunnan Fríkirkjuna
- IM 53 (1954) Alfreð Clausen - Brúnaljósin brúnu
- IM 54 (1954) Alfreð Clausen - Lindin hvíslar
- IM 55 (1954) Alfreð Clausen og Ingibjörg Þorbergs - Harpan ómar
- IM 56 (1954) Sigurður Ólafsson og Soffía Karlsdóttir - Ég býð þér upp í dans
- IM 57 (1954) Jan Moravek og tríó - Við dönsum og syngjum
- IM 58 (1954) Maria La Garde og Alfreð Clausen - Síðasti dansinn
- IM 61 (1954) Tígulkvartettinn - Ég bið að heilsa
- IM 62 (1954) Ingibjörg Þorbergs - Nú ertu þriggja ára
- IM 63 (1954) Kristinn Hallsson - Oh, could I express but in song
- IM 64 (1954) Kristinn Hallsson - Í dag skein sól
- IM 65 (1954) Guðrún Á Símonar - Mánaskin
- IM 66 (1954) Guðrún Á Símonar - Lindin
- IM 67 (1954) Guðrún Á Símonar - Nafnið
- IM 68 (1954) Ingibjörg Þorbergs - Aravísur
- IM 69 (1954) Ingibjörg Þorbergs - Hin fyrstu jól
- IM 70 (1954) Helena Eyjólfsdóttir - Heims um ból
- IM 71 (1955) Ingibjörg Þorbergs og Marz bræður - Í dansi með þér
- IM 72 (1955) Jóhann Möller - Ástin mín ljúf
- IM 73 (1955) Jan Morávek - Lindin hvíslar
- IM 74 (1955) Jakob Hafstein - Blómabæn
- IM 75 (1955) Soffía Karlsdóttir - Ég veit ei hvað skal segja
- IM 76 (1955) Jan Moravek og tríó - Austurstrætis-stomp
- IM 77 (1955) Jan Moravek og tríó - Hringdans
- IM 78 (1955) Jóhann Möller og Tóna systur - Pabbi vill mambo
- IM 79 (1955) Alfreð Clausen og Tóna systur - Stjörnublik
- IM 80 (1955) María Markan - Söngur bláu nunnanna
- IM 81 (1955) María Markan - Huldumál
- IM 82 (1955) María Markan - Ich schenk mein herz
- IM 83 (1955) María Markan - Seinasta nóttin
- IM 84 (1955) María Markan - Gömul þula
- IM 85 (1955) María Markan og Sigurður Ólafsson - Við eigum samleið
- IM 86 (1955) María Markan - Blómkrónur titra
- IM 87 (1955) Ketill Jensson - Musica Prohabita
- IM 88 (1955) Sigurður Ólafsson - Ástavísa hestamannsins
- IM 89 (1955) Sigurveig Hjaltested og Sigurður Ólafsson - Á Hveravöllum
- IM 90 (1955) Tóna systur - Bergmál
- IM 91 (1955) Ketill Jensson - A canzone 'e Napule
- IM 92 (1955) Nora Brocksted með Monn keys - Svo ung og blíð
- IM 93 (1955) Svavar Lárusson - Mamma mín
- IM 94 (1955) Svavar Lárusson - Bella bella dona
- IM 98 (1956) Ketill Jensson og Þjóðleikhúskórinn - Drykkjuvísa
- IM 100 (1956) Ágúst Bjarnason og Jakob Hafstein - Uppsala er bezt
- IM 110 (1956) Marz bræður - Bergjum blikandi vín
- IM 111 (1956) Sigurður Ólafsson og Sigurveig Hjaltested - Blikandi haf
- IM 112 (1956) Alfreð Clausen - Lítið blóm
- IM 115 (1957) Brocksted Nora - Eyjavalsinn
- IM 116 (1957) Leikbræður - Í Víðihlíð
- IM 117 (1957) Skafti Ólafsson - Ef að mamma vissi það
- IM 118 (1957) Skafti Ólafsson - Allt á floti
- IM 120 (1957) Skafti Ólafsson - Geimferðin