María Markan - Seinasta nóttin

(Endurbeint frá IM 83)

María Markan - Seinasta nóttin er 78-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1955. Á henni syngur María Markan lögin Seinasta nóttin og Smalavísa. Fritz Weishappel leikur undir á píanó. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Pressun: AS Nera í Osló.

María Markan - Seinasta nóttin
Forsíða María Markan - Seinasta nóttin

Bakhlið María Markan - Seinasta nóttin
Bakhlið

Gerð IM 83
Flytjandi María Markan, Fritz Weishappel
Gefin út 1955
Tónlistarstefna Sönglög
Útgáfufyrirtæki Íslenzkir tónar

LagalistiBreyta

  1. Seinasta nóttin - Lag - texti: Magnús Blöndal Jóhannsson - Þorsteinn Erlingsson - Hljóðdæmi 
  2. Smalavísa - Lag og texti: Þórarinn Jónsson