Kristinn Hallsson - Oh, could I express but in song

(Endurbeint frá IM 63)

Kristinn Hallsson syngur er 78-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1954. Á henni syngur Kristinn Hallsson tvö lög við undirleik Fritz Weishappel. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Pressun: AS Nera í Osló.

Kristinn Hallsson syngur
Forsíða Kristinn Hallsson - Oh, could I express but in song

Bakhlið Kristinn Hallsson - Oh, could I express but in song
Bakhlið

Gerð IM 63
Flytjandi Kristinn Hallsson, Fritz Weishappel
Gefin út 1954
Tónlistarstefna Dægurlög
Útgáfufyrirtæki Íslenzkir tónar

LagalistiBreyta

  1. Oh, could I but express in song - Lag - texti: Malashkin - NN
  2. On the road to Mandalay - Lag - texti: Speaks - Kipling - Hljóðdæmi