Nora Brocksted með hljómsveit Egil Monn-Iversen

(Endurbeint frá IM 115)

Nora Brockstedt með hljómsveit Egil Monn-Iversen er 78-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1957. Á henni syngur Nora Brockstedt tvö lög með hljómsveit Egil Monn-Iversen. Platan er hljóðrituð í Noregi. Pressun: AS Nera í Osló.

Nora Brockstedt með hljómsveit Egil Monn-Iversen
Forsíða Nora Brocksted með hljómsveit Egil Monn-Iversen

Bakhlið Nora Brocksted með hljómsveit Egil Monn-Iversen
Bakhlið

Gerð IM 115
Flytjandi Nora Brockstedt, hljómsveit Egil Monn-Iversen
Gefin út 1957
Tónlistarstefna Dægurlög
Útgáfufyrirtæki Íslenzkir tónar

LagalistiBreyta

  1. Tangótöfrar - Lag - texti: Bjarne Amdal, Alf Pröysen - Þorsteinn Sveinsson - Hljóðdæmi 
  2. Eyjavalsinn - Lag - texti: Bjarne Amdal, Alf Pröysen - Þorsteinn Sveinsson