Svavar Lárusson - Sólskinið sindrar

(Endurbeint frá IM 21)

Svavar Lárusson syngur er 78-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1953. Á henni syngur Svavar Lárusson tvö lög með hinum norska SY-WE-LA jazzkvintett. Um er að ræða endurútgáfu af lögum sem komu út 1952 á IM 3 og IM 4. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Norska útvarpið. Pressun: AS Nera í Osló.

Svavar Lárusson syngur
Bakhlið
IM 21
FlytjandiSvavar Lárusson, SY-WE-LA kvintettinn
Gefin út1953
StefnaDægurlög
ÚtgefandiÍslenzkir tónar

Lagalisti breyta

  1. Sólskinið sindrar - Lag - texti: Drake, Shirl - Ágústsson
  2. Ég vild' ég væri... - Lag - texti: Murray, Kuller - Benedikt Gröndal - Hljóðdæmi