Jan Moravek og tríó - Við syngjum og dönsum 1 og 2

(Endurbeint frá IM 41)

Við syngjum og dönsum 1 og 2 með tríói Jan Morávek er 78-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1954. Á henni flytur tríó Jan Morávek syrpu af 8 lögum í Foxtrott og Slow Foxtrott, takti. Jan leikur á harmoniku, Eyþór Þorláksson á gítar og Erwin Koeppen á bassa. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Pressun: AS Nera í Osló.

Við syngjum og dönsum 1 og 2 með tríói Jan Morávek
Forsíða Jan Moravek og tríó - Við syngjum og dönsum 1 og 2

Bakhlið Jan Moravek og tríó - Við syngjum og dönsum 1 og 2
Bakhlið

Gerð IM 41
Flytjandi Jan Morávek, Eyþór Þorláksson, Erwin Koeppen
Gefin út 1954
Tónlistarstefna Dægurlög
Útgáfufyrirtæki Íslenzkir tónar

LagalistiBreyta

  1. Litla flugan
  2. Ágústnótt
  3. Litla stúlkan
  4. Vökudraumur
  5. Selja litla
  6. Lindin hvíslar
  7. Réttarsamba - Hljóðdæmi 
  8. Manstu gamla daga