Alfreð Clausen og Sigurður Ólafsson syngja tvö lög
(Endurbeint frá IM 51)
Alfreð Clausen og Sigurður Ólafsson syngja | |
---|---|
IM 51 | |
Flytjandi | Alfreð Clausen, Sigurður Ólafsson, Carl Billich |
Gefin út | 1954 |
Stefna | Sönglög |
Útgefandi | Íslenzkir tónar |
Alfreð Clausen og Sigurður Ólafsson syngja er 78-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1954. Á henni syngja Alfreð Clausen og Sigurður Ólafsson drykkjuvísu úr Bláu kápunni og Sigurður Ólafsson syngur lagið Og jörðin snýst úr Nitouche. Píanóundirleik annaðist Carl Billich. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Pressun: AS Nera í Osló.
Lagalisti
breyta- Og jörðin snýst (úr Nitouche) - Lag - texti: Hervé - Jakob Jóh. Smári
- Drykkjuvísa - Lag - texti: Úr Bláu kápunni - ⓘ