Ingibjörg Þorbergs - Hin fyrstu jól

Klukknahljóð - Hin fyrstu jól er 45-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1964. Á henni flytur Ingibjörg Þorbergs tvö jólalög ásamt barnakór og hljómsveit. Ingibjörg samdi Hin fyrstu jól og útsetti bæði lögin. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Umslag: Amatörverslunin ljósmyndastofa. Pressun: AS Nera í Osló.

Klukknahljóð - Hin fyrstu jól
EXP-IM 120-A.jpg
EXP-IM 120-B.jpg
Bakhlið
EXP-IM 120
FlytjandiIngibjörg Þorbergs, barnakór og hljómsveit
Gefin út1964
StefnaJólalög
ÚtgefandiÍslenzkir tónar

LagalistiBreyta

  1. Hin fyrstu jól - Lag - texti: Ingibjörg Þorbergs - Kristján frá Djúpalæk -  Hljóðdæmi (uppl.)
  2. Klukknahljóð - Lag - texti: Pierpont - Loftur Guðmundsson -  Hljóðdæmi (uppl.)HeimildirBreyta