Jan Morávek og tríó - Við dönsum og syngjum 3 og 4

(Endurbeint frá IM 57)

Við syngjum og dönsum 1 og 2 með tríói Jan Morávek er 78-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1954. Á henni flytur tríó Jan Morávek syrpu af 8 lögum í valsa- og tangó-takti. Jan leikur á harmoniku, Eyþór Þorláksson á gítar og Erwin Koeppen á bassa. Útsetning: Jan Morávek. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Pressun: AS Nera í Osló.

Við syngjum og dönsum 3 og 4 með tríói Jan Morávek
Bakhlið
IM 57
FlytjandiJan Morávek, Eyþór Þorláksson, Erwin Koeppen
Gefin út1954
StefnaDægurlög
ÚtgefandiÍslenzkir tónar

Lagalisti

breyta
  1. Æskuminning - Hljóðdæmi
  2. Harpan ómar
  3. Bjartar vonir vakna
  4. Þórður sjóari
  5. Hreðavatnsvalsinn
  6. Hreyfilsvalsinn
  7. Fossarnir
  8. Sjómannavalsinn