Sigurveig Hjaltested og Sigurður Ólafsson - Á Hveravöllum

Sigurður Ólafsson og Sigurveig Hjaltested er 78-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1955. Á henni syngur Sigurður Ólafsson lagið Við komum allir, allir.. og Sigurður og Sigurveig Hjaltested syngja saman lagið Á Hveravöllum. Hljómsveit Billich leikur undir. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Pressun: AS Nera í Osló.

Sigurður Ólafsson og Sigurveig Hjaltested
Bakhlið
IM 89
FlytjandiSigurður Ólafsson, Sigurveig Hjaltested, kór og hljómsveit Carl Billich
Gefin út1955
StefnaDægurlög
ÚtgefandiÍslenzkir tónar

Lagalisti

breyta
  1. Við komum allir, allir.. - Lag - texti: Schmitz, Feltz - Árelíus Níelsson Hljóðdæmi
  2. Á Hveravöllum - Lag - texti: Ásta Sveinsdóttir – Árni úr Eyjum