Sigurður Ólafsson - Litli vin

(Endurbeint frá IM 13)

Sigurður Ólafsson syngur er 78-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1953. Á henni syngur Sigurður Ólafsson lögin Litli vin og Hvar varstu í nótt. Hljómsveitarstjóri er Bjarni Böðvarsson og aðrir í hljómsveit eru Sveinn Ólafsson, Jónas Dagbjartsson og Einar B. Waage. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Pressun: AS Nera í Osló.

Sigurður Ólafsson syngur
Bakhlið
IM 13
FlytjandiSigurður Ólafsson, Bjarni Böðvarsson, Sveinn Ólafsson, Jónas Dagbjartsson, Einar B. Waage
Gefin út1953
StefnaSönglög
ÚtgefandiÍslenzkir tónar

Lagalisti

breyta
  1. Litli vin - Lag - texti: Henderson, De Sylva, Brown - Freysteinn Gunnarsson Hljóðdæmi
  2. Hvar varstu í nótt - Lag - texti: Godfrey, Sheridan - Jón Sigurðsson

Sigurður Ólafsson

breyta
 
Sigurður Ólafsson söngvari.