Tígulkvartettinn syngur lög eftir Ágúst Pétursson

(Endurbeint frá IM 23)

Tígulkvartettinn syngur lög eftir Ágúst Pétursson er 78-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1953. Á henni flytur Tígulkvartettinn lögin Hittumst heil og Ég mætti þér við undirleik Jan Morávek, Eyþórs Þorlákssonar og Erwin Koeppen. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Pressun: AS Nera í Osló.

Tígulkvartettinn syngur lög eftir Ágúst Pétursson
Bakhlið
IM 23
FlytjandiTígulkvartettinn, Jan Morávek, Eyþór Þorláksson, Erwin Koeppen
Gefin út1953
StefnaSönglög
ÚtgefandiÍslenzkir tónar

Lagalisti

breyta
  1. Ég mætti þér - Lag - texti: Ágúst Pétursson - Kristján frá Djúpalæk - Hljóðdæmi
  2. Hittumst heil - Lag - texti: Ágúst Pétursson - Kristján frá Djúpalæk - Hljóðdæmi

Tígulkvartettinn

breyta
 
Guðmundur H. Jónsson, Hákon Oddgeirsson, Brynjólfur Ingólfsson og Gísli Símonarson.