Sigurður Ólafsson og Sigurveig Hjaltested - Blikandi haf

(Endurbeint frá IM 111)

Sigurður Ólafsson og Sigurveig Hjaltested er 78-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1956. Á henni syngur Sigurður Ólafsson Sjómannavalsinn og Sigurður og Sigurveig Hjaltested syngja saman Blikandi haf. Hljómsveit Bjarna Böðvarssonar leikur undir í Sjómannavalsinum en hljómsveit Carl Billich leikur undir í Blikandi hafi. Platan er endurútgáfa af lögum á IM 20 og IM 30. Hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Pressun: AS Nera í Osló.

Sigurður Ólafsson og Sigurveig Hjaltested
Bakhlið
IM 111
FlytjandiSigurður Ólafsson, Sigurveig Hjaltested, tríó Bjarna Böðvarssonar, tríó Jan Morávek, hljómsveit Carl Billich
Gefin út1956
StefnaDægurlög
ÚtgefandiÍslenzkir tónar

Lagalisti breyta

  1. Sjómannavalsinn - Lag - texti: Svavar Benediktsson - Kristján frá Djúpalæk - Hljóðdæmi
  2. Blikandi haf - Lag og texti: Freymóður Jóhannsson (Tólfti september) - Hljóðdæmi