Tríó Jan Morávek - Við syngjum og dönsum 5 og 6

(Endurbeint frá IM 77)

Við syngjum og dönsum 5 og 6 með tríói Jan Morávek er 78-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1955. Á henni flytur tríó Jan Morávek syrpu af hringdönsum og vinarkrusum. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Pressun: AS Nera í Osló.

Við syngjum og dönsum 5 og 6 með tríói Jan Morávek
Bakhlið
IM 77
FlytjandiTríó Jan Morávek
Gefin út1955
StefnaDægurlög
ÚtgefandiÍslenzkir tónar

Lagalisti

breyta
  1. Hringdansar, syrpa - Hljóðdæmi
  2. Vínarkrusar, syrpa


Jan Morávek

breyta
 
Jan Morávek var einn helsti hljómsveitarstjóri Íslenzkra tóna. Hann útsetti mikið og lék sjálfur á fjölda hljóðfæra.