Sigfús Halldórsson - Játning
Sigfús Halldórsson syngur og leikur eigin lög er 78-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1953. Á henni syngur Sigfús Halldórsson tvö laga sinna Játning og Við tvö og blómið og leikur undir á píanó. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Norska útvarpið. Pressun: AS Nera í Osló.
Sigfús Halldórsson syngur og leikur eigin lög | |
---|---|
IM 8 | |
Flytjandi | Sigfús Halldórsson |
Gefin út | 1953 |
Stefna | Sönglög |
Útgefandi | Íslenzkir tónar |
Lagalisti
breyta- Játning - Lag - texti: Sigfús Halldórsson - Tómas Guðmundsson - ⓘ
- Við tvö og blómið - Lag - texti: Sigfús Halldórsson - Vilhjálmur frá Skáholti
Nótnaheftið Játning
breyta-
Forsíða nótna af Játningu sem gefnar voru út 1953. Útsetning: Carl Billich. Teikning: Jörundur. Höfundarréttur: Sigfús Halldórsson.