Tígulkvartettinn - Ég bið að heilsa

Ég bið að heilsa er 45-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1959. Á henni flytur Tígulkvartettinn Ég bið að heilsa og Sólsetursljóð við undirleik Jan Morávek, Sigurður Ólafsson syngur Smaladrengurinn og Smalastúlkan við undirleik Carl Billich og karlakórinn Vísir á Siglufirði syngur Ég vil elska mitt land við undirleik Emils Thoroddsen. Stjórnandi karlakórsins er Þormóður Eyjólfsson. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Umslag: Amatörverslunin ljósmyndastofa. Pressun: AS Nera í Osló.

Ég bið að heilsa
Bakhlið
EXP-IM 62
FlytjandiTígulkvartettinn, Jan Morávek, Sigurður Ólafsson, Carl Billich, karlakórinn Vísir, Þormóður Eyjólfsson, Emil Thorodssen
Gefin út1959
StefnaSönglög
ÚtgefandiÍslenzkir tónar

Lagalisti

breyta
  1. Ég bið að heilsa - Lag - texti:. Ingi T. Lárusson - Jónas Hallgrímsson - Hljóðdæmi
  2. Sólsetursljóð - Lag - texti: Bjarni Þorsteinsson - Guðmundur Guðmundsson
  3. Smaladrengurinn - Lag - texti: Skúli Halldórsson - Steingrímur Thorststeinsson - Hljóðdæmi
  4. Smalastúlkan - Lag - texti: Skúli Halldórsson - Jón Thoroddsen
  5. Ég vil elska mitt land - Lag - texti: Bjarni Þorsteinsson - Guðmundur Magnússon - Hljóðdæmi