Jóhann Möller - Ástin mín ein

(Endurbeint frá IM 72)

Jóhann Möller syngur er 78-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1955. Á henni syngur Jóhann Möller tvö erlend lög ásamt hljómsveit Jan Morávek. Jan útsetur lögin. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Pressun: AS Nera í Osló.

Jóhann Möller syngur
Bakhlið
IM 72
FlytjandiJóhann Möller, hljómsveit Jan Morávek
Gefin út1954
StefnaDægurlög
ÚtgefandiÍslenzkir tónar

Lagalisti

breyta
  1. Ástin mín ein - Lag - texti: NN - Þorsteinn Sveinsson
  2. Fallandi lauf - Lag - texti: Kosma - Valgerður Ólafsdóttir - Hljóðdæmi