Alfreð Clausen - Útþrá

(Endurbeint frá IM 112)

Alfreð Clausen syngur er 78-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1957. Á henni syngur Alfreð Clausen lögin Útþrá og Lítið blóm með hljómsveit Jan Morávek. Ingþór Haraldsson leikur einleik á munnhörpu og Eyþór Þorláksson á gítar. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Pressun: AS Nera í Osló.

Alfreð Clausen - Útþrá
Forsíða Alfreð Clausen - Útþrá

Bakhlið Alfreð Clausen - Útþrá
Bakhlið

Gerð IM 112
Flytjandi Alfreð Clausen, hljómsveit Jan Morávek
Gefin út 1957
Tónlistarstefna Dægurlög
Útgáfufyrirtæki Íslenzkir tónar

LagalistiBreyta

  1. Útþrá - Lag - texti: Jóhann Eymundsson - Jenni Jónsson - Hljóðdæmi 
  2. Lítið blóm - Lag og texti: Jenni Jónsson


Lagið ÚtþráBreyta

Lagið Útþrá eftir Jóhann Eymundsson er eitt af fáum „kúrekalögum” sem Íslenzkir tónar gáfu út. Óvanalegt var að heyra íslensk kúrekalög árið 1957. Ingþór Haraldsson leikur á munnhörpu og Eyþór Þorláksson á gítar.