Svavar Lárusson - Cara, Cara Bella

(Endurbeint frá IM 5)

Svavar Lárusson syngur Cara Bella er 78-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1952. Á henni syngur Svavar Lárusson tvö lög með hinum norska SY-WE-LA jazzkvintett. Kvintettinn starfaði í Osló frá 1950-1953 og hann skipuðu meðal annarra Rolf Syversen, píanó, Finn Westbye gítar og Fred Lange-Nielsen, bassi. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Norska útvarpið. Pressun: AS Nera í Osló.

Svavar Lárusson syngur Cara, Cara Bella
Bakhlið
IM 5
FlytjandiSvavar Lárusson, SY-WE-LA kvintettinn
Gefin út1952
StefnaDægurlög
ÚtgefandiÍslenzkir tónar

Lagalisti

breyta
  1. On the morning side of the mountain - Lag - texti: Stock - Manning
  2. Cara, cara bella - Lag - texti: Alexander - Carter, Johnson - Hljóðdæmi

Um plötuna

breyta

Í lok október 1952 komu 3 plötur með Svavari Lárussyni og SY-WE-LA kvintettinum til landsins sem teknar voru upp hjá Norska útvarpinu IM 3, IM 4 og IM 5. Þessar plötur voru hinar fyrstu sem settar voru á markað frá Íslenzkum tónum.

Umfjöllun úr textahefti

breyta