Ingibjörg Þorbergs og Alfreð Clausen syngja lög Sigfúsar Halldórssonar

(Endurbeint frá IM 50)

Ingibjörg Þorbergs og Alfreð Clausen syngja lög Sigfúsar Halldórssonar er 78-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1954. Á henni syngur Ingibjörg Þorbergs lagið Ég vildi að ung ég væri rós og Alfreð Clausen syngur Þín hvíta mynd. Bæði eru lögin eftir Sigfús Halldórsson og leikur höfundur sjálfur undir á píanó. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Pressun: AS Nera í Osló.

Ingibjörg Þorbergs og Alfreð Clausen syngja lög Sigfúsar Halldórssonar
Bakhlið
IM 50
FlytjandiIngibjörg Þorbergs, Alfreð Clausen, Sigfús Halldórsson
Gefin út1954
StefnaDægurlög
ÚtgefandiÍslenzkir tónar

Lagalisti breyta

  1. Þín hvíta mynd - Lag og texti: Sigfús Halldórsson - Tómas Guðmundsson
  2. Ég vildi að ung ég væri rós - Lag - texti: Sigfús Halldórsson - Þorsteinn Ö. Stephensen - Hljóðdæmi