Jakob Hafstein - Lapi, listamannakrá í Flórens

(Endurbeint frá IM 74)

Jakob Hafstein - Lapi, listamannakrá í Flórens er 78-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1954. Á henni syngur Jakob Hafstein tvö lög við undirleik hljómsveitar Carl Billich. Í laginu Blómabæn syngur Jakob tvíraddað. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Pressun: AS Nera í Osló.

Jakob Hafstein - Lapi, listamannakrá í Flórens
Bakhlið
IM 74
FlytjandiJakob Hafstein, hljómsveit Carl Billich
Gefin út1955
StefnaSönglög
ÚtgefandiÍslenzkir tónar

Lagalisti

breyta
  1. Lapi, listamannakrá í Flórens - Lag - texti: Jakob Hafstein - Davíð Stefánsson - Hljóðdæmi
  2. Blómabæn - Lag - texti: Schubert - Jakob Hafstein