Ár

1749 1750 175117521753 1754 1755

Áratugir

1741–17501751–17601761–1770

Aldir

17. öldin18. öldin19. öldin

Árið 1752 (MDCCLII í rómverskum tölum)

Benjamín Franklín sendir upp flugdreka í þrumuveðri.

Á Íslandi

breyta

Fædd

Dáin

Opinberar aftökur

  • Tveir ónafngreindir menn, bræður, hengdir fyrir stórþjófnað, í Rangárvallasýslu.[1]
  • 17. júlí: Jón Jónsson undan Jökli hálshogginn eftir að vera „sá fyrsti, sem upp í nokkur hundruð ár hefur verið klipinn með glóandi töngum“, fyrir þá sök að hafa myrt Guðríði, átta ára gamla dóttur sína. Þá var af honum skorin hægri höndin fyrir aftökuna, samkvæmt dómi Alþingis, og, eftir aftökuna, höfuð hans sett á stjaka.[1]

Erlendis

breyta

Fædd

Dáin

Tilvísanir

breyta
  1. 1,0 1,1 Skrá á vef rannsóknarverkefnisins Dysjar hinna dauðu, á slóðinni https://dhd.hi.is/gogn/Info.pdf, sótt 15.2.20202.