Franz Kafka

þýskumælandi höfundur frá Prag (1883–1924)

Franz Kafka (3. júlí 18833. júní 1924) er eitt af höfuðskáldum 20. aldarinnar. Verk hans eru gjarnan kennd við tilvistarstefnu. Hann var af gyðingaættum, fæddur í Prag sem þá var í Austurríki-Ungverjalandi en er nú í Tékklandi, og skrifaði á þeim tæplega 40 árum sem hann lifði nokkrar skáldsögur ásamt smásögum, sem flestar voru fyrst gefnar út að honum látnum. Meðal höfuðverka hans eru Hamskiptin og Réttarhöldin.

Kafka árið 1906, þá 23 ára gamall

Tenglar

breyta
   Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.