Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2010

Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2010 fóru fram þann 29. maí 2010.[1] Kosningarnar einkenndust af slakri kjörsókn (73,5%), föllnum meirihluta víðsvegar um land og velgengni óháðra og staðbundinna framboða. Meirihlutar féllu í öllum stærstu þéttbýlissvæðum landsins; Reykjavík, Kópavogi, Hafnafirði og Akureyri. Sérstaka athygli vakti framboð Besta flokksins í Reykjavík sem fékk sex fulltrúa kjörna og Lista fólksins á Akureyri sem fékk sex fulltrúa kjörna og hreinan meirihluta.

Niðurstöður eftir sveitarfélögum breyta

Austurland breyta

Höfuðborgarsvæðið breyta

Norðurland eystra breyta

Norðurland vestra breyta

Reykjanes breyta

Suðurland breyta

Vestfirðir breyta

Vesturland breyta

Tilvísanir breyta

  1. „Sveitarstjórnarkosningar fóru fram 29. maí 2010“. Sótt 27. október 2009.

Sjá einnig breyta

Tenglar breyta