Opna aðalvalmynd

Listi yfir stærstu borgir Evrópusambandsins eftir fólksfjölda innan borgarmarka

Eftirfarandi er listi yfir 100 stærstu borgir innan Evrópusambandsins. Einungis er miðað við fólksfjölda innan borgarmarka en ekki stórborgarsvæði. Á listanum eru einungis borgir í ríkjum innan ESB en engar aðrar evrópskar borgir (t.d. Moskva, Osló, Reykjavík, Bern og Zürich).

100 stærstu borgirnarBreyta

Höfuðborgir eru feitletraðar.

Röð Borg Land Fólksfjöldi Tími/áætl.
1. London   Bretlandi &&&&&&&&&7517700.&&&&&07.517.700 30. júní 2005 (opinberar tölur)
2. Berlín   Þýskalandi &&&&&&&&&3399511.&&&&&03.399.511 30. júní 2006 (opinberar tölur)
3. Madríd   Spáni &&&&&&&&&3128600.&&&&&03.128.600 1. janúar 2006 (opinberar tölur)
4. Róm   Ítalíu &&&&&&&&&2545243.&&&&&02.545.243 31. mars 2006 (opinberar tölur)
5. París   Frakklandi &&&&&&&&&2153600.&&&&&02.153.600 1. janúar 2005 (opinberar tölur)
6. Búkarest   Rúmeníu &&&&&&&&&1924959.&&&&&01.924.959 1. júlí 2005 (opinberar tölur)
7. Hamborg   Þýskalandi &&&&&&&&&1751656.&&&&&01.751.656 30. ágúst 2006 (opinberar tölur)
8. Varsjá   Póllandi &&&&&&&&&1700536.&&&&&01.700.536 30. júní 2006 (opinberar tölur)
9. Búdapest   Ungverjalandi &&&&&&&&&1698106.&&&&&01.698.106 1. janúar 2006 (opinberar tölur)
10. Vín   Austurríki &&&&&&&&&1660534.&&&&&01.660.534 1. október 2006 (opinberar tölur)
11. Barcelona   Spáni &&&&&&&&&1605602.&&&&&01.605.602 1. janúar 2006 (opinberar tölur)
12. München   Þýskalandi &&&&&&&&&1325697.&&&&&01.325.697 30. nóvember 2006 (opinberar tölur)
13. Mílanó   Ítalíu &&&&&&&&&1305808.&&&&&01.305.808 31. mars 2006 (opinberar tölur)
14. Prag   Tékklandi &&&&&&&&&1186618.&&&&&01.186.618 30. september 2006 (opinberar tölur)
15. Sofía   Búlgaríu &&&&&&&&&1148429.&&&&&01.148.429 31. desember 2005 (opinberar tölur)
16. Birmingham   Bretlandi &&&&&&&&&1001200.&&&&&01.001.200 30. júní 2005 (opinberar tölur)
17. Köln   Þýskalandi &&&&&&&&&&986168.&&&&&0986.168 30. júní 2006 (opinberar tölur)
18. Napólí   Ítalíu &&&&&&&&&&981353.&&&&&0981.353 31. mars 2006 (opinberar tölur)
19. Tórínó   Ítalíu &&&&&&&&&&898979.&&&&&0898.979 31. mars 2006 (opinberar tölur)
20. Marseille   Frakklandi &&&&&&&&&&820900.&&&&&0820.900 1. janúar 2005 (opinberar tölur)
21. Valencia   Spáni &&&&&&&&&&805304.&&&&&0805.304 1. janúar 2006 (opinberar tölur)
22. Stokkhólmur   Svíþjóð &&&&&&&&&&780817.&&&&&0780.817 30. september 2006 (opinberar tölur)
23. Łódź   Póllandi &&&&&&&&&&767628.&&&&&0767.628 31. desember 2005 (opinberar tölur)
24. Kraká   Póllandi &&&&&&&&&&756629.&&&&&0756.629 31. desember 2005 (opinberar tölurl)
25. Amsterdam   Hollandi &&&&&&&&&&743393.&&&&&0743.393 31. desember 2005 (opinberar tölur)
26. Riga   Lettlandi &&&&&&&&&&727578.&&&&&0727.578 1. janúar 2006 (opinberar tölur)
27. Sevilla   Spáni &&&&&&&&&&704414.&&&&&0704.414 1. janúar 2006 (opinberar tölur)
28. Palermo   Ítalíu &&&&&&&&&&668843.&&&&&0668.843 31. mars 2006 (opinberar tölur)
29. Aþena   Grikklandi &&&&&&&&&&664064.&&&&&0664.064 18. mars 2001 (opinberar tölur)
30. Frankfurt   Þýskalandi &&&&&&&&&&659928.&&&&&0659.928 30. september 2006 (opinberar tölur)
31. Zaragoza   Spáni &&&&&&&&&&649181.&&&&&0649.181 1. janúar 2006 (opinberar tölur)
32. Wrocław   Póllandi &&&&&&&&&&635932.&&&&&0635.932 31. desember 2005 (opinberar tölur)
33. Genúa   Ítalíu &&&&&&&&&&618438.&&&&&0618.438 31. mars 2006 (opinberar tölur)
34. Stuttgart   Þýskalandi &&&&&&&&&&591528.&&&&&0591.528 30. apríl 2006 (opinberar tölur)
35. Rotterdam   Hollandi &&&&&&&&&&588500.&&&&&0588.500 31. desember 2005 (opinberar tölur)
36. Dortmund   Þýskalandi &&&&&&&&&&587717.&&&&&0587.717 30. júní 2006 (opinberar tölur)
37. Essen   Þýskalandi &&&&&&&&&&583892.&&&&&0583.892 30. júní 2006 (opinberar tölur)
38. Glasgow   Bretlandi &&&&&&&&&&578790.&&&&&0578.790 30. júní 2005 (opinberar tölur)
39. Düsseldorf   Þýskalandi &&&&&&&&&&575727.&&&&&0575.727 30. júní 2006 (opinberar tölur)
40. Poznań   Póllandi &&&&&&&&&&567882.&&&&&0567.882 31. desember 2005 (opinberar tölur)
41. Helsinki   Finnlandi &&&&&&&&&&560905.&&&&&0560.905 31. desember 2005 (opinberar tölur)
42. Málaga   Spáni &&&&&&&&&&560631.&&&&&0560.631 1. janúar 2006 (opinberar tölur)
43. Vilnius   Litháen &&&&&&&&&&553553.&&&&&0553.553 1. janúar 2006 (opinberar tölur)
44. Bremen   Þýskalandi &&&&&&&&&&546852.&&&&&0546.852 31. desember 2005 (opinberar tölur)
45. Lissabon   Portúgal &&&&&&&&&&529485.&&&&&0529.485 2004 (opinberar tölur)
46. Sheffield   Bretlandi &&&&&&&&&&520700.&&&&&0520.700 30. júní 2005 (opinberar tölur)
47. Hannover   Þýskalandi &&&&&&&&&&515559.&&&&&0515.559 30. júní 2006 (opinberar tölur)
48. Dublin   Írlandi &&&&&&&&&&505739.&&&&&0505.739 23. apríl 2006 (opinberar tölur)
49. Leipzig   Þýskalandi &&&&&&&&&&505069.&&&&&0505.069 30. júní 2006 (opinberar tölur)
50. Kaupmannahöfn   Danmörku &&&&&&&&&&501158.&&&&&0501.158 1. janúar 2006 (opinberar tölur)
51. Duisburg   Þýskalandi &&&&&&&&&&500142.&&&&&0500.142 30. júní 2006 (opinberar tölur)
52. Dresden   Þýskalandi &&&&&&&&&&500068.&&&&&0500.068 30. júní 2006 (opinberar tölur)
53. Nürnberg   Þýskalandi &&&&&&&&&&499222.&&&&&0499.222 31. ágúst 2006 (opinberar tölur)
54. Gautaborg   Svíþjóð &&&&&&&&&&489425.&&&&&0489.425 30. september 2006 (opinberar tölur)
55. Haag   Hollandi &&&&&&&&&&475197.&&&&&0475.197 31. desember 2005 (opinberar tölur)
56. Lyon   Frakklandi &&&&&&&&&&466400.&&&&&0466.400 1. janúar 2005 (opinberar tölur)
57. Antwerpen   Belgíu &&&&&&&&&&461496.&&&&&0461.496 1. janúar 2006 (opinberar tölur)
58. Gdańsk   Póllandi &&&&&&&&&&458053.&&&&&0458.053 31. desember 2005 (opinberar tölur)
59. Edinborg   Bretlandi &&&&&&&&&&457830.&&&&&0457.830 30. júní 2005 (opinberar tölur)
60. Liverpool   Bretlandi &&&&&&&&&&447500.&&&&&0447.500 30. júní 2005 (opinberar tölur)
61. Leeds   Bretlandi &&&&&&&&&&443247.&&&&&0443.247 30. júní 2005 (opinberar tölur)
62. Manchester   Bretlandi &&&&&&&&&&441200.&&&&&0441.200 30. júní 2005 (opinberar tölur)
63. Toulouse   Frakklandi &&&&&&&&&&435000.&&&&&0435.000 1. janúar 2005 (opinberar tölur)
64. Bratislava   Slóvakíu &&&&&&&&&&425459.&&&&&0425.459 31. desember 2005 (opinberar tölur)
65. Murcia   Spáni &&&&&&&&&&416996.&&&&&0416.996 1. janúar 2006 (opinberar tölur)
66. Szczecin   Póllandi &&&&&&&&&&411119.&&&&&0411.119 31. desember 2005 (opinberar tölur)
67. Bristol   Bretlandi &&&&&&&&&&398300.&&&&&0398.300 30. júní 2005 (opinberar tölur)
68. Tallinn   Eistlandi &&&&&&&&&&396193.&&&&&0396.193 1. janúar 2006 (opinberar tölur)
69. Bochum   Þýskalandi &&&&&&&&&&384492.&&&&&0384.492 30. júní 2006 (opinberar tölur)
70. Las Palmas   Spáni &&&&&&&&&&377056.&&&&&0377.056 1. janúar 2006 (opinberar tölur)
71. Palma de Mallorca   Spáni &&&&&&&&&&375048.&&&&&0375.048 1. janúar 2006 (opinberar tölur)
72. Bologna   Ítalíu &&&&&&&&&&374142.&&&&&0374.142 31. mars 2006 (opinberar tölur)
73. Flórens   Ítalíu &&&&&&&&&&367268.&&&&&0367.268 31. mars 2006 (opinberar tölur)
74. Brno   Tékklandi &&&&&&&&&&366757.&&&&&0366.757 30. júní 2006 (opinberar tölur)
75. Bydgoszcz   Póllandi &&&&&&&&&&366074.&&&&&0366.074 31. desember 2005 (opinberar tölur)
76. Þessaloniki   Grikklandi &&&&&&&&&&363987.&&&&&0363.987 18. mars 2001 (opinberar tölur)
77. Kaunas   Litháen &&&&&&&&&&360637.&&&&&0360.637 1. janúar 2006 (opinberar tölur)
78. Wuppertal   Þýskalandi &&&&&&&&&&358746.&&&&&0358.746 30. júní 2006 (opinberar tölur)
79. Lublin   Póllandi &&&&&&&&&&354967.&&&&&0354.967 31. desember 2005 (opinberar tölur)
80. Bilbao   Spáni &&&&&&&&&&354145.&&&&&0354.145 1. janúar 2005 (opinberar tölur)
81. Nice   Frakklandi &&&&&&&&&&347900.&&&&&0347.900 1. janúar 2005 (opinberar tölur)
82. Plovdiv   Búlagríu &&&&&&&&&&341873.&&&&&0341.873 31. desember 2005 (opinberar tölur)
83. Bari   Ítalíu &&&&&&&&&&326333.&&&&&0326.333 31. mars 2006 (opinberar tölur)
84. Bielefeld   Þýskalandi &&&&&&&&&&326268.&&&&&0326.268 30. júní 2006 (opinberar tölur)
85. Córdoba   Spáni &&&&&&&&&&322867.&&&&&0322.867 1. janúar 2006 (opinberar tölur)
86. Alicante   Spáni &&&&&&&&&&322431.&&&&&0322.431 1. janúar 2006 (opinberar tölur)
87. Valladolid   Spáni &&&&&&&&&&319943.&&&&&0319.943 1. janúar 2006 (opinberar tölur)
88. Cardiff   Bretlandi &&&&&&&&&&319700.&&&&&0319.700 30. júní 2005 (opinberar tölur)
89. Iaşi   Rúmeníu &&&&&&&&&&317812.&&&&&0317.812 1. júlí 2004 (opinberar tölur)
90. Katowice   Póllandi &&&&&&&&&&317220.&&&&&0317.220 31. desember 2005 (opinberar tölur)
91. Bonn   Þýskalandi &&&&&&&&&&312996.&&&&&0312.996 30. júní 2006 (opinberar tölur)
92. Varna   Búlagíu &&&&&&&&&&311796.&&&&&0311.796 31. desember 2005 (opinberar tölur)
93. Ostrava   Tékklandi &&&&&&&&&&310078.&&&&&0310.078 30. júní 2006 (opinberar tölur)
94. Mannheim   Þýskalandi &&&&&&&&&&307772.&&&&&0307.772 30. júní 2006 (opinberar tölur)
95. Constanţa   Rúmeníu &&&&&&&&&&307447.&&&&&0307.447 1. júlí 2004 (opinberar tölur)
96. Timişoara   Rúmeníu &&&&&&&&&&307265.&&&&&0307.265 1. júlí 2004 (opinberar tölur)
97. Coventry   Bretlandi &&&&&&&&&&304200.&&&&&0304.200 30. júní 2005 (opinberar tölur)
98. Catania   Ítalíu &&&&&&&&&&303785.&&&&&0303.785 31. mars 2006 (opinberar tölur)
99. Vila Nova de Gaia   Portúgal &&&&&&&&&&300868.&&&&&0300.868 2004 (opinberar tölur)
100. Galaţi   Rúmeníu &&&&&&&&&&298941.&&&&&0298.941 1. júlí 2004 (opinberar tölur)

Aðrar markverðar borgirBreyta

 • Brussel — höfuðborg Belgíu og stundum nefnd óopinber höfuðborg Evrópusambandsins er langt frá því að komast á listann en í borginni býr um 141.312 manns (áætl. fjöldi 2004). Á stórborgarsvæði Brussel býr yfir 1 milljón.
 • Árósar, Danmörku — í borginni eru um 296.368 íbúar og fjölgar þeim um 2.500 manns á ári.
 • Bordeaux, Frakklandi — flestir íbúar Bordeaux-stórborgarsvæðisins búa í úthverfum, innan borgarmarka búa um 230.600 (1. janúar 2005).
 • Ljubljana — höfuðborg Slóveníu; íbúar eru um 258.873 og fer fækkandi.
 • Lúxemborg — höfuðborg Lúxemborgar; íbúar eru um 77.325 (áætl. fólksfjöldi 2004).
 • Nantes, Frakklandi — flestir íbúar Nantes-stórborgarsvæðisins búa í úthverfum, innan borgarmarka búa um 281.800 (1. janúar 2005).
 • Nicosia — höfuðborg Kýpur; íbúar eru um 47.832 (2001). Borgin er þriðja stærsta borg Kýpur.
 • Lille, Frakklandi — flestir íbúar Lille-stórborgarsvæðisins búa í úthverfum, innan borgarmarka búa um 225.100 (1. janúar 2005).
 • Nottingham, Bretlandi — í borginni búa um 273.863 (áætl. fólksfjöldi 2003); íbúum fækkaði um yfir 20.000 manns milli 1991 og 2001, að mestu leyti vegna þess að fólk fluttist úr borginni til úthverfa.
 • Porto, Portúgal — 263.131 (áætl. fólksfjöldi 2001) — næststærsta borgin í Portúgal og eitt stærsta stórborgarsvæðið við Atlantshafsströnd Evrópu.
 • Strasbourg, Frakklandi — önnur mikilvæg borg í stjórnsýslu Evrópusambandsins; íbúar voru um 264.115 1999 en áætl. fólksfjöldi 1. janúar 2005 gefur til kynna að íbúar séu nú nær 272.700.
 • Valletta, Möltu — höfuðborg Möltu; íbúar eru um 7.199 (áætl. fólksfjöldi 2001). Stærsta borg Möltu er Birkirkara með tæpa 25.000 íbúa.
 • Feneyjar, Ítalíu — í þessiar frægu ítalsku borg hefur íbúum fækkað í um tvo áratugi þar til 2003 íbúum fjölgaði um 3.417 frá árinu áður. Íbúar voru 271.663 skv. áætlun 1. janúar 2004.
 • Cork, Írlandi — næststærsta borg Írlands með um 186.000 íbúa. Á stórborgarsvæðinu búa nú um 370.000.
 • Almere, Hollandi — með um 176.000 íbúa 2006.
 • Cluj-napoca, Rúmeníu — ein mikilvægasta borg Rúmeníu með um 318.027 íbúa 2002 en áætl. fólksfjöldi 2006 gefur til kynna að íbúar séu nú nær 342.000.