Nikósía

höfuðborg Kýpur
(Endurbeint frá Nicosia)

Nikósía er höfuðborg Kýpur og Norður-Kýpur. Borgin er stærsta borg Kýpur. Í grísk-kýpverska hluta hennar búa 47.832 íbúar en alls 276.410 manns séu úthverfi í grísk-kýpverska-hlutanum tekin með. Sé tyrknesk-kýpverski hlutinn tekinn með búa 84.893 íbúar í Nikósíu en alls 309.500 séu öll úthverfi tekin með.

Nikósía
Fáni Nikósíu
Skjaldarmerki Nikósíu
Nikósía er staðsett á Kýpur
Nikósía
Nikósía
Hnit: 35°10′21″N 33°21′54″A / 35.17250°N 33.36500°A / 35.17250; 33.36500
Land Kýpur
 Norður-Kýpur
Flatarmál
 • Land51,06 km2
Hæð yfir sjávarmáli
220 m
Mannfjöldi
 (2016)
 • Borg
  • Suður: 55.014
  • Norður: 61.378
 • Þéttbýli
  • Suður: 244.200
  • Norður: 82.539
TímabeltiUTC+2
 • SumartímiUTC+3
Póstnúmer
1010–1107
Svæðisnúmer+357 22
ISO 3166 kóðiCY-01
Vefsíðanicosia.org.cy
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.