Kaunas er næst stærsta borgin Litáen, á eftir höfuðborginni Vilnius, með um 360 þúsund íbúa. Kaunas var áður höfuðborg landsins.

Útsýni yfir Kaunas.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.