Ríga

Höfuðborg Lettlands
(Endurbeint frá Riga)

Ríga (lettneska: Rīga) er höfuðborg Lettlands. Borgin er stærsta borg landsins og Eystrasaltsríkjanna. Í borginni búa 605.802 manns (2022)[1]. Miðborg Rígu er á heimsminjaskrá UNESCO[2].

Ríga
Rīga (lettneska)
Miðbær Ríga
Miðbær Ríga
Fáni Ríga
Skjaldarmerki Ríga
Ríga er staðsett í Lettlandi
Ríga
Ríga
Hnit: 56°56′56″N 24°6′23″A / 56.94889°N 24.10639°A / 56.94889; 24.10639
Land Lettland
Stjórnarfar
 • BorgarstjóriVilnis Ķirsis
Flatarmál
 • Samtals304 km2
Mannfjöldi
 (2023)
 • Samtals609.489
 • Þéttleiki2.000/km2
TímabeltiUTC+2
 • SumartímiUTC+3
Vefsíðariga.lv/lv
Vindhani á Dómadómkirkjunni.

Tilvísanir

breyta
   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.