Lille

sveitarfélag í Frakklandi

Lille (franska Lille eða hollenska Rijsel) er borg í Frakklandi með um 235 þúsund íbúa (2020) en á stórborgarsvæðinu (Metropole Européenne de Lille) búa um 1,1 milljón manns og er það fjórða stærsta stórborgarsvæði Frakklands.

Lille

MenntunBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


   Þessi landafræðigrein sem tengist Frakklandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.