Sófía

Höfuðborg Búlgaríu
(Endurbeint frá Sofía (borg))

Sófía (búlgarska: София) er höfuðborg og stærsta borg Búlgaríu. Í borginni búa 1.246.791 manns og á stórborgarsvæðinu 1.401.406, sem gerir hana að 15. stærstu borg Evrópusambandsins.

Sófía
София (búlgarska)
Víðmynd af Sófía
Víðmynd af Sófía
Fáni Sófía
Skjaldarmerki Sófía
Sófía er staðsett í Búlgaríu
Sófía
Sófía
Hnit: 42°42′N 23°20′A / 42.70°N 23.33°A / 42.70; 23.33
Land Búlgaría
Stjórnarfar
 • BorgarstjóriVassil Terziev
Flatarmál
 • Samtals500 km2
Mannfjöldi
 (2021)
 • Samtals1.248.452
TímabeltiUTC+2
 • SumartímiUTC+3
Svæðisnúmer(+359) 02
Vefsíðawww.sofia.bg
Þingið í Sófía
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.