Sófía
Höfuðborg Búlgaríu
(Endurbeint frá Sofía (borg))
Sófía (búlgarska: София) er höfuðborg og stærsta borg Búlgaríu. Í borginni búa 1.246.791 manns og á stórborgarsvæðinu 1.401.406, sem gerir hana að 15. stærstu borg Evrópusambandsins.
Sófía
София (búlgarska) | |
---|---|
Hnit: 42°42′N 23°20′A / 42.70°N 23.33°A | |
Land | Búlgaría |
Stjórnarfar | |
• Borgarstjóri | Vassil Terziev |
Flatarmál | |
• Samtals | 500 km2 |
Mannfjöldi (2021) | |
• Samtals | 1.248.452 |
Tímabelti | UTC+2 |
• Sumartími | UTC+3 |
Svæðisnúmer | (+359) 02 |
Vefsíða | www |