Nice

sveitarfélag í Frakklandi

Nice er borg í Suður-Frakklandi við Miðjarðarhafið, milli Marseille í Frakklandi og Genóa á Ítalíu. Borgin er fimmta stærsta borg Frakklands með rúmlega 340 þúsund íbúa innan borgarmarkanna (2017) en tæp 1,4 milljón manns búa á stórborgarsvæðinu.

Nice.
Höfnin í Nice.

MenntunBreyta