Bari (einnig stundum nefnd Bár á íslensku) er borg í héraðinu Apúlía á sunnanverðri Ítalíu við Adríahafið. Íbúar Bari eru um 327 þúsund (2015) en á stórborgarsvæðinu búa um 750 þúsund manns.

Bari.
Háskólinn í Bari.

Hverfi

breyta
 
Municipi of Bari
Sveitarfélag Hverfi Flatarmál Mannfjöldi
1 Municipio 1 24,07 km² 113.378
2 Municipio 2 15,44 km² 91.303
3 Municipio 3 22,51 km² 50.742
4 Municipio 4 33,16 km² 38.566
5 Municipio 5 21,56 km² 30.209

[1]

Svipmyndir

breyta

Tilvísanir

breyta
   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  1. „Quartieri“. Palapa.it. 8. janúar 2008. Afrit af upprunalegu geymt þann 13 ágúst 2013. Sótt 29 mars 2017.