Wrocław (['vrɔʦwaf], hljóðskrá ; þýska Breslau; tékkneska Vratislav; latína Vratislavia) er fjórða stærsta borg Póllands og höfuðborg Neðri-Slesíu, íbúar voru 633.105 árið 2014. Flatarmál borgarinnar er 293 ferkílómetrar. Hún liggur við ána Odru.

Breslau

TenglarBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.