Höfuðborg er sú borg í gefnu ríki þar sem stjórnvöld ríkisins hafa oftast aðsetur, dæmi: Osló.[1] Einnig er talað um höfuðborgir fylkja í sambandsríkjum. Í mörgum löndum en höfuðborgin jafnframt stærsta borgin en það er alls ekki algilt.

Lönd þar sem höfuðborgin er ekki stærsta borgin.

Tilvísanir

breyta
  1. „Íslenskt orðanet“. ordanet.arnastofnun.is. Sótt 24. október 2024.
   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.