Bratislava

Höfuðborg Slóvakíu

Bratislava (slóvakíska: [ˈbracislaʋa]; framburður; ungverska: Pozsony; þýska: Pressburg) er höfuðborg og stærsta borg Slóvakíu. Í borginni búa 419.678 manns (31. desember 2014), en á stórborgarsvæðinu um 600 þúsund. Bratislava stendur á bökkum Dónár í suðvesturhluta landsins. Bratislava er eina höfuðborg heims sem á landamæri að tveimur löndum, Austurríki og Ungverjalandi.[1]

Bratislava
Fáni Bratislava
Skjaldarmerki Bratislava
Bratislava er staðsett í Slóvakía
Bratislava
Bratislava
Hnit: 48°08′38″N 17°06′35″A / 48.14389°N 17.10972°A / 48.14389; 17.10972
Land Slóvakía
Stjórnarfar
 • BorgarstjóriMatúš Vallo
Flatarmál
 • Samtals367,58 km2
Hæð yfir sjávarmáli
134 m
Mannfjöldi
 (2021)
 • Samtals475.503
 • Þéttleiki1.300/km2
Póstnúmer
8XX XX
Svæðisnúmer421 2
Vefsíðabratislava.sk/en

Heimildir breyta

  1. Votruba, Martin. „Bratislava's Name“. Slovak Studies Program. University of Pittsburgh. Afrit af upprunalegu geymt þann 2. júní 2010. Sótt 30. júní 2010.

Tenglar breyta

Opinber vefsíða Bratislava

   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.