Bratislava

Bratislava er höfuðborg og stærsta borg Slóvakíu. Í borginni búa 419.678 manns (31. desember 2014), en á stórborgarsvæðinu u.þ.b. 600.000. Bratislava er staðsett í suðvesturhluta Slóvakíu og í gegnum borgina rennur áin Dóná. Bratislava er eina höfuðborg heims sem á landamæri að tveimur löndum, Austurríki (Preßburg) og Ungverjalandi (Pozsony).[1]

Bratislava
Coat of Arms of Bratislava.svg
Bratislava er staðsett í Slóvakía
Land Slóvakía
Íbúafjöldi 419.678 (2014)
Flatarmál 367,661 km²
Póstnúmer 800 00–899 00
Bratislava í Slóvakíu.

HeimildirBreyta

  1. Votruba, Martin. „Bratislava's Name“. Slovak Studies Program. University of Pittsburgh. Afrit af upprunalegu geymt þann 2. júní 2010. Sótt 30. júní 2010.

TenglarBreyta

Opinber vefsíða Bratislava

   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.