Opna aðalvalmynd

Lúxemborg er höfuðborg landsins Lúxemborg. Hún er jafnframt stærsta borg landsins með um 111 þúsund íbúa (1. janúar 2015).

Lúxemborg
Coat of arms Luxembourg City.png
Lúxemborg (borg) er staðsett í Lúxemborg
Land Lúxemborg
Íbúafjöldi 111.287 [1]
Flatarmál 51,5 km²
Póstnúmer 1009-2999
Lúxemborg

HeimildirBreyta